Maingano eru ein tegund af mbuna þar sem bæði karl og kvendýr hafa skæran lit. Litur þeirra er dökkblár með ljósbláa lóðrétta rönd. Maingano hefur tvær ljósbláar rendur á líkamanum auk 2 þunnar rendur á bakuggum. Karl Maingano er með þrjár dökkbláar rendur og kvendýr með fjórar.
Yfirlit
Latneskt heiti |
Melanochromis cyaneorhabdos |
Uppruni |
Malawi |
Sölustærð |
M/L |
Hámarksstærð |
10cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
100 lítra |
Hitastig |
23 ~ 28 ºC |
Mataræði
Alæta en hallast að grænmeti
Kynjagreining
Karlar eru með skærari liti
Skapgerð
Árasargjarn
Ræktun
Munnklekjari