Microsorum pteropus ‘latiofolia’, oft kallað ‘Java Fern’ og er upprunulega frá Asíu. Java Fern er ljósgræn og með breið og löng laufblöð.
Java Fern vaxið á fiskabúrarót eða steini, eða fest með veiðilínu á skrauti þar til hún hefur náð taki. Einnig hægt að gróðursetja í mold, þessi harðgerð planta getur dafnað í öllum aðstæðum. Svörtu blettirnir undir laufblöðunum eru sporangia (æxlunarfæri), ekki merki um sjúkdóm eins og margir halda.
- Tilvalin planta fyrir fyrstu gróðursetningu í nýju búri og einnig fyrir byrjendur
- Eins og allar lifandi plöntutegundir, dregur hún í sig fosfór og nitrat og bætir gæði vatnsins
- Þarf miðlungs lýsingu til að dafna
- Vex frekar hratt