Neon Tertur eru hópfiskar sem eru mjög vinsælir í samfélasbúrum fyrir skæra flotta liti sína.
Líklegt er að þú hafir séð Neon Tetra áður. Þessir ferskvatnsfiskar eru ein af vinsælustu tegundunum í heiminum. Þú getur fundið Neon Tetra á Amazon-vatnasvæðinu í Suður Ameríku.
Það sem gera Neon Tetra fiskins svo vinsælan er klárlega liturinn. Eins og nafn þeirra gefur í skyn hafa þessir fiskar athyglisverðan litamynstur, með bland af rauðum, hvítum og bláum.
Neon Tetra eru harðgerðir fiskar sem þurfa ekki mikla athygli eins og aðrir fiskar, og ef hugsað er vel um þá geta þeir lifað á milli 5 til 10 ár.