Friðarliljan er algeng stofuplanta en í terrariuminu öðlast hún nýtt líf. Hún þrífst við hlýjar, rakar aðstæður í rökum jarðvegiog er tilvalin bakgrunnsplanta. Vegna þess að hún þolir skugga eða mikila birtu er hægt að nota hana á mörgum stöðum.
Friðarliljur eru skilgreindar sem ‘low-light’ (krefst ekki mikla birtu) planta, en þolir líka hið gagnstæða, mikilvægt er að passa að það líður ekki yfir hana (faints), sem gerist þegar hún er fyrir of/undirvökvun, þá hanga laufblöðin niður og plantan lítur frekar döpur út, þá er best að komast að því ef hún þarf minni eða meiri vökvun, ‘fainting’ tekur mikla orku og getur stutt lífskeið plöntunar ef það gerist oft.
Við mælum með að halda stöðugu rakastigi, og vökva reglulega svo að undirlagið/moldin er alltaf rök en ekki rennandi blaut, ef ræturnar liggja í bleytu rotna þær og plantan deyr.