Pelvicachromis pulcher eru litríkir fiskar sem auðvelt er að sjá um, þeir hrygna ef par er sett í búr við ágætar aðstæður, Þessi tegund hefur lengi verið kölluð “ kribbi “ vegna misskilnings en P. kribensis er önnur tegund sem á það nafn,
Yfirlit
Latneskt heiti |
Pelvicachromis pulcher |
Uppruni |
Afríka Kamerún og Nígería |
Sölustærð |
M/L |
Hámarksstærð |
12 cm |