Pictus catfish er hitabeltisfiskur sem hægt er að finna á Amazon-svæðinu í grunnu, rennandi vatni með sandi eða moldríku undirlagi í árfarvegum og þverám þeirra.
Yfirlit
Latneskt heiti |
Pimelodus pictus angelicus |
Uppruni |
Amazon svæðinu |
Sölustærð |
L |
Hámarksstærð |
12-13cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
200 lítra |
Hitastig |
20 ~ 27 ºC |
Mataræði
Alæta
Kynjagreining
Kvendýr eru stærri yfirleitt
Skapgerð
Rólegur en mun borða minni fiska