Procambarus clarkii er einstaklega fallegur appelsínugulur humar. Virkar illa með fiskum nema þá helst tetrum og fiskum sem halda sig nálægt yfirborðinu.
Yfirlit
Latneskt heiti |
Procambarus clarkii |
Uppruni |
Ræktaður í búri |
Sölustærð |
M/L |
Hámarksstærð |
15cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
60 lítra |
Hitastig |
18 ~ 26 ºC |
Mataræði
Alæta
Kynjagreining
Karlar eru með stærri klær en einnig er hægt að skoða undir fullvaxtna dýr
Skapgerð
Er frekar skapstór og þarf nóg af felustöðum. Borðar fiska ef hann nær þeim. Varasamt er að hafa marga saman nema búrið sé þeim mun stærra.
Ræktun
Er frekar auðveldur í ræktum þegar þú ert með par en það er alltaf hætta á að karlinn drepi kerlinguna ef það er ekki nóg pláss og felustaðir