Procambarus virginalis er humar tegund sem getur fjölgað sér sjálf þar sem þessi tegund er eingöngu kvendýr
Yfirlit
Latneskt heiti |
Procambarus virginalis |
Uppruni |
Ræktaður í búri |
Sölustærð |
M/L |
Hámarksstærð |
12cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
60 lítra |
Hitastig |
18 ~ 26 ºC |
Mataræði
Alæta
Kynjagreining
Eingöngu kvendýr sem klóna sig
Skapgerð
Friðsamur miðað við humra og hægt að hafa furðu marga saman í búri
Ræktun
Þessi tegund klónar sig svo það þarf bara einn humar til að fá fleiri