Þessi litríki fiskur finnst oftast í Mósambík í Suð-Austur Afríku, þar sem náttúrulega búsvæðið þeirra þornar alveg upp á þurrkavertíðini og fullorðnir fiskar drepast og skilja eftir frjóvguð egg í undirlaginu.
Yfirlit
Latneskt heiti |
Nothobranchius rachovii |
Uppruni |
Mósambík |
Hámarksstærð |
5-5.5cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
200 lítra |
Hitastig |
20 ~ 24 ºC |
Mataræði
Kjötæta
Kynjagreining
Karldýr verða stærri og mun litríkari en kvendýr.
Skapgerð
Gengur best í fiskabúri sem eingöngu er ætlaður þessari tegund, með 2 eða fleiri kvendýrum á hvern karl.
Ræktun
Nokkuð erfiðir í ræktun