Red Cherry rækjurnar eru mjög fallegar og harðgerðar. Þær borða nánast allt en vilja helst þörunga og grænmetisfæði. Passa vel með smáfiskum eins og gúbbí og tetrum.
- Stærð: M/L
- Sýrustig: 6,2 – 7,2
- Hitastig: 22 – 28
- Mataræði: Alæta
1.050 kr.
Sjá nánar hér
Uppselt
Uppselt