Red-tailed Rasbora er tegund ferskvatnsfiska í karpafjölskyldunni, Cyprinidae. Þessi hópfiskur er mjög firðsæll og heldur sig helst í miðju búrsins.
Red-tailed Rasbora líður best í vel gróðursetju og rólegu búri með litlum til eingum vatnsstraum þar sem þessi fiskar eru vanir kyrr eða hægfara vatni í sínu nátturlegu umhverfi.
- Hópfiskur sem er best að halda í hópum af 6 eða fleira
- pH: 6.5 – 7.0
- Þarf opið sundpláss og mikin gróður