Easy-Life rótarstönglarnir (root sticks) eru tilvalin til að næra plöntur beint við ræturnar. Mjög næringarríkar stangir með mikið járninnihald.
Losun næringarefna fer mjög smám saman yfir nokkurra vikna tímabil.
Vatnið verður alls ekki skýjað og því geta þörungar ekki nýtt sér það.
Varan er mjög auðveld í notkun og veldur engri rmengun.