Spanish Ribbed Newt salamandran er stór, sterk tegund með dökk, ólífubrún, gróf, kornótt húð sem sýnir óreglulega svarta bletti. Villt eintök hafa verið skráð sem verða allt að 30cm að lengd, en flest dýr sem eru ræktuð í búrum munu ná hámarkslengdum 20cm.
Þessi einstök og krúttleg froskdýr er frábær kostur fyrir gæludýr fyrir þá sem vilja eitthvað aðeins öðruvísi.
- Hitastig yfir 24ºC mun leiða til hitastreitu, lystarleysis og dauða.
- Við mælum með svampsíum í Vatnasalamöndru búri, þar sem þær sía á áhrifaríkan hátt án þess að skapa of mikið flæði.
- elska að fela sig á milli plantna og steina.
- Það er örrugt að nota kranavatn í Vatnasalamöndru búri svo lengi sem það er búðið að nota vatnsmeðferða efni til að fjarlægja klór og klóramín.
- Salamöndrur hafa nánast engin bein í líkama sínum, mikið af beinagrind þeirra samanstendur af brjóski, svo það ætti ekki að meðhöndla þær nema brýna nauðsyn beri til.