Spixi sniglar eru nokkuð auðveldir og mjög fallegir. Henta vel í flest samfélagsbúr en eiga það til að narta í mjúkar plöntur.
Yfirlit
Latneskt heiti |
Asolene Spixi |
Uppruni |
Suður Ameríka |
Sölustærð |
M/L |
Hámarksstærð |
3cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
10 lítrar |
Hitastig |
24 ~ 28 ºC |
Mataræði
Alæta, á það til að narta í mjúkar plöntur
Kynjagreining
Karlar eru aðeins minni en kerlingar
Skapgerð
Friðsæll
Ræktun
Frekar auðveldir í ræktun, þarf að hækka hitann í 26 til 28 gráður til þess að rækta, þeir gera skilja eftir egg í vatninu.