Syngonium Pixie er oft kölluð ‘Dwarf Arrowhead Vine’ og er minni afbrigði af Syngonium podophyllum stofuplöntunni. Pixie plantan mun vaxa smærri laufblöð en venjuleg Syngoniums og pixie afbrigðið verður frekar lítil allt sitt líf, sem þýðir þú þarf ekki oft að klippa hanna niður.
Pixie mun dafna í björtu, óbeinu ljósi, en mun líka standa sig vel í litlu til miðlungs ljósi.
Við mælum með að halda stöðugu rakastigi, og vökva reglulega svo að undirlagið/moldin er alltaf rök en ekki rennandi blaut, ef ræturnar liggja í bleytu rotna þær og plantan deyr.