Þessi magnaða Tanganyika síkliða sem ber nafnið Tropheus duboisi gengur í gegnum magnaða litabreytingu þegar hann vex. Að horfa á þennan fisk breytast úr ungum lit í fullorðins er hreint magnað, þar sem fullorðinn lítur út eins og allt annar fiskur.
Yfirlit
Latneskt heiti |
Tropheus duboisi |
Uppruni |
Tanganyika |
Sölustærð |
M |
Hámarksstærð |
12cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
200 lítra |
Hitastig |
22 ~ 28 ºC |
Mataræði
Grænmetisæta
Kynjagreining
Karlar eru með sterkari liti en kerlur og eru árasagjarnari
Skapgerð
Semi aggresive
Ræktun
Munnklekkjari
Mögulegir búrfélagar fyrir þessa tegund eru t.d.
Pleggar & botnfiskar
1.500 kr. - 3.000 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page