Búðu til fjölbreytt og skemmtilegt umhverfi fyrir fuglinn þinn með þessu leikfangi. Þessi viðar róla býður upp á marga möguleika til að klifra, leika og slaka á í.
- Gert úr 100% nátturlegum viðar efni
- Hentar öllum búrfuglum
- Krókur fylgir
- Lengd: 14 x 12.5cm