Yfirlit
Latneskt heiti |
Xenotoca eiseni |
Uppruni |
Mexikó |
Sölustærð |
M |
Hámarksstærð |
6-7 cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
50 ltr |
Kynjagreining
Hængurinn fær bláa og appelsínu gula liti í syrtlu og sporð, en hrygnan er einlit
Skapgerð
Geta ekki verið með hægsyndum fiskum eða mjög litlum þar sem þeir geta nartað narta í sporða og ugga
Ræktun
Gotfiskur sem fæðir lifandi afkvæmi um 2 mánuðum eftir að par kemur saman, og ólíkt mörgum gotfiskum þá þarf hæng fyrir hvert skifti Einnig eru seiðin tengd hrygnunni með hálfgerðum naflasteng en hefðbundnir gotfiskar eru með hrogn innan í sér sem klekjast þar út