Einn algengasti ferskvatnsfiskurinn á fiskáhugamálinu í dag, og oft sá óvenjulegasti, er Black Molly. Gott er að hafa fleiri kerlingar en karla.
Yfirlit
Latneskt heiti |
Poecilia Sphenops |
Uppruni |
Ræktaður í búri |
Sölustærð |
M |
Hámarksstærð |
Karlar um 8cm en kerlur um 12cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
60 lítra |
Hitastig |
21 ~ 27 ºC |
Mataræði
Alæta
Kynjagreining
Kerlur verða alltaf stærri en karlarnir og greina má karla þökk sé gonopodium, sem er undiruggi sem er í laginu svipað og krókur og þjónar þeim tilgangi að krækja í kvenfiskinn, þegar hann er tilbúinn í partý.
Skapgerð
Friðsæll, henta í flest samfélagsbúr.
Ræktun
Eru gotfiskar (fæða lifandi seiði) og eru aðveldir í ræktun. Það þarf þó að taka seiðin frá svo þau verði ekki étin.
Mögulegir búrfélagar fyrir þessa tegund eru t.d.
Pleggar & botnfiskar
1.575 kr. - 5.240 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Pleggar & botnfiskar
3.675 kr. - 5.250 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page