Þessi gullfallega og sjaldgæfa tegund er með dæmigert líkamsform Hypancistrus. Er stundun ruglað saman við L066 og L333. L236 hefur hvíta grunnlitun með svörtum línum. Þessar línur eru færri en á L066 og L333, þær eru líka þynnri.
Yfirlit
Latneskt heiti |
Hypancistrus sp. (L236) |
Uppruni |
Suður Ameríka |
Sölustærð |
S/M |
Hámarksstærð |
15cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
150 lítra |
Hitastig |
24 ~ 29 ºC |
Mataræði
Alæta, hallast meira að kjöti.
Kynjagreining
Ekki vitað
Skapgerð
Friðsæll
Ræktun
Ekki er þekkt til þess að þeir hafi verið ræktaðar í búrum
Mögulegir búrfélagar fyrir þessa tegund eru t.d.
Pleggar & botnfiskar
1.575 kr. - 5.240 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page