Græni barbinn er líflegur fiskur sem bætir virkni og lit við miðhæð og neðri hluta fiskabúrsins. Hann er ekki árásargjarn og passar vel í samfélagsbúrið með öðrum friðsömum tegundum af svipaðri stærð. Fáðu þér alltaf að minnsta kosti 5 græna barba, helst fleiri, þar sem þetta er hópfiskur sem verður stressaður og feimin ef hann er einn eða í litlum hópum. Þegar vel er hugsað um hann getur grænn barbi náð 4-6 ára aldri.
Yfirlit
Latneskt heiti |
Puntius semifasciolatus |
Uppruni |
Asía |
Sölustærð |
M |
Hámarksstærð |
7cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
70 lítra |
Hitastig |
18 ~ 25 ºC |
Mataræði
Alæta
Skapgerð
Friðsæll
Ræktun
Er hægt að rækta
Mögulegir búrfélagar fyrir þessa tegund eru t.d.
Pleggar & botnfiskar
1.500 kr. - 3.000 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Pleggar & botnfiskar
3.675 kr. - 5.250 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page